Fara í innihald

Matreiðslubók/Pesto

Úr Wikibókunum
Pestó í matvinnsluvél.

Basil-pesto er maukuð sósa úr fersku basil, furuhnetum og ólífuolíu sem er upprunnin í Genúa á Ítalíu þar sem basilið er ræktað.

  1. 2 bollar af basillaufum
  2. 2 hvítlauksrif
  3. ½ tsk Maldonsalt
  4. 2 dl ólífuolía
  5. 1 dl furuhnetur

Allt maukað saman í blandara. Borið fram með brauði og dökku kjöti eða haft sem pastasósa.