Fara í innihald

Matreiðslubók/Pestókjúklingur

Úr Wikibókunum

Pestókjúklingur

[breyta]
  • 4 kjúklingabringur, skornar í bita
  • 3-4 tómatar, skornir í báta
  • 1 dós rautt pestó
  • (sveppir, papríka o.fl. ef fólk vill)
  • svartur pipar
  • fedaostur (hálf krukka)

Aðferðin er einföld: öllu nema óstinum blandað saman í eldfast mót, fedaosti dreift yfir. Eldað í ofni við 180°C í 25-30 mínútur. Borið fram með góðu brauði, salati og hrísgrjónum.