Matreiðslubók/PestóKjúklinga pasta
Útlit
Gott kjúklingapasta, sem batnar yfir nótt.
- 500 gr pasta (kuðungar)
- 3 bringur (eða afgangs Kjúlli) tættur niður
- 1 krukka grænt pestó
- 1 krukka sólþurkaðir tómatar (í olíu)
- 2 stk. rauðlaukur
- 1 dl. olía (góða)
- Ólífur eftir smekk
- Steinselja til skrauts
- sjóðið pastað, skolið með köldu vatni. setjið í skál.
- tætið niður eldaðan kjúkling. setjið í skál.
- skerið rauðlauk og sólþurkaða tómata niður. setjið í skál.
- hrærið saman pestó og olíu. setjið í skál.
- blandið öllu vel saman og skreytið með steinselju