Fara í innihald

Matreiðslubók/Mexíkanskt kjúklingalasagna

Úr Wikibókunum

MEXÍKANSKT KJÚKLINGALASAGNA

3-4 kjúklingabringur

1 rauðlaukur

1 paprika

2 hvítlauksrif

ca 2 krukkur salsa sósa

ca 150 gr rjómaostur

mexíkönsk kryddblanda eða taco krydd

tortilla-kökur

rifinn ostur

Bringurnar skornar í munnbitsstóra bita og steiktar á pönnu. Kryddað með kryddblöndu eða taco kryddi.

Sett til hliðar. Paprika og laukur (og það grænmeti sem vill) steikt á pönnunni og hvítlauknum svo bætt

útá og steiktur með í 2 mín. Stór pottur tekinn fram og salsa sósan og rjómaosturinn hitað þar til

samblandað. Þá er kjúllanum og grænmetinu blandað útí.

Lasagnað er svo sett saman úr blöndunni og tortillakökum til skiptis og endað á osti. Bakað í ofni í ca 10

mín eða þar til osturinn er girnilegur.


Heimild: Visir. 2010. Visir - Mexíkanskt kjúklingalasagna. Sótt 20.nóvember 2010

http://www.visir.is/article/201026302682