Fara í innihald

Matreiðslubók/Mandarínusalat

Úr Wikibókunum

Mandarínusalat

Dressing

 • ½ tsk. salt
 • pipar
 • 2 msk. sykur
 • 2 msk edik
 • ¼ bolli salatolía
 • smá Tabasco
 • 1 matskeið mulin steinselja

Salat

 • ¼ bolli muldar möndlur
 • Sykur til að brúna. Brúnið möndlur í sykri, geymið á álpappír. Brjótið, myljið.
 • ½ haus Iceberg
 • 1 bolli saxað sellerí –( ég sleppi því alltaf)
 • Mandarínur úr dós salat er blandað í plastpoka
 • Blaðlaukur þunnt skorinn mandarínur sigtaðar

Mandarínur og möndlur settar útí salatið í plastpokanum rétt áður en það er borið fram.