Matreiðslubók/Lambarif

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Fara í flakk Fara í leit

Grillsteikt lambarif[breyta]

  • Fyrir 4

2 kg lambarif, 3 sm þykk 400 g Tilda hrísgrjón 4 stk. rauðlaukar 3 stk. paprika, rauð 4 msk. ólífuolía 2 msk. karrí 2 tsk. salt

  • Kryddlögur

1 dl ólífuolía 2 msk. tómatmauk (puré) 3 msk. tómatsósa 2 msk. púðursykur 2 msk. hunang 0,5 dl edik 2 stk. hvítlauksrif 2 tsk. salt

Þessa uppskrift er að finna á vef Hagkaupa undir matreiðsla.