Fara í innihald

Matreiðslubók/Lakkrístoppar

Úr Wikibókunum

Lakkrístoppar[breyta]

Lakkrístoppar rosalega góðir,sérstaklega fyrir þá sem elska lakkrís.


Innihald:

  • 3 eggjahvítur
  • 200gr púðursykur
  • 150gr rjómasúkkulaði
  • 2pk súkkulaðihúðað lakkrískurl [litlir]


Leiðbeiningar:

  • Stífþeyta eggjahvíturnar og blanda sykri við.
  • Brytja súkkulaðið og blanda varlega saman við ásamt lakkrískurlinu.
  • Setja á plötu með teskeið.
  • Baka við 170°c í ca 11-13 mínútur.

Heimild