Fara í innihald

Matreiðslubók/Kjúklingasalatið hennar Heiðu

Úr Wikibókunum

Ljúffenga Kjúklingasalatið hennar Heiðu.

Kjúklingur, smekksatriði hvað þið viljið mikið(hægt að nota frá deginum áður) 1 dós 5% sýrður rjómi 1 mangó 1 avakadó 1 granatepli 2-3 hvítlauksrif 1 haus lambhagasalathaus 1 paprika 1/2 gúrka

Hræra sýrða rjómann með hvítlauk sem er búið að merja Setja svo allt annað út í Í þetta salat er hægt að setja allt sem þið viljið, getið bætt við beikoni, ristuðum, fræjum, hnetum og allt sem ykkur dettur í hug.