Fara í innihald

Matreiðslubók/Kjúklingasalat

Úr Wikibókunum

Kjúklingasalat.

Dressing =

[breyta]
  • 2 búnt steinselja
  • 2 tsk. hunang
  • 1 stk. hvítlaukur
  • 3 tsk. Dijon sinnep
  • 1 tsk. salt
  • 2-3 dl græn ólívuolía

Öllu blandað sama og hakkað smátt í matreiðsluvél.

Kjúklingurinn

[breyta]
  • 4-6 kjúklingabringur

Steikið þær og kryddið að vild, rífið síðan eða skerið í hæfilega bita. Kjúklingurinn síðan lagður í dressinguna til að marinerast í ca. 2 klt. áður en honum er blandað við salatið.

Salat

[breyta]
  • 2 pokar Rucola salat
  • 1 poki blandað salat (helst jöklasalat eða slíkt)
  • Furuhnetur
  • Sesamfræ
  • 1 poki Tartalettur

Einn til tveir pokar furuhnetur og slatti sesamfræi, annars bara eftir smekk. Hneturnar og fræin sett á þurra pönnu og ristuð (þar til vel brún). Sett yfir salatið. Kjúklingunum og sósunni bætt útí og hrært vel, síðast eru tartaletturnar muldar oní - það gert stuttu áður en salat er borið fram. Í staðinn fyrir tartalettur má nota brauðteninga eða snakk ýmiss konar.