Fara í innihald

Matreiðslubók/Kjúklingapasta

Úr Wikibókunum

Kjúklingapasta:


3 kjúklingabringur

Slatti af tagliatelle pasta

beikonstrimlar

2-3 geirar af hvítlauk

brokkolí

gulrætur

rjómi

kjúklingakraftur


Skerð niður kjúklingabringurnar í bita og steikir og sýður pastað. Bætir við skornu brokkolí, gulrótum, beikonstrimlum og hvítlauk á pönnuna og setur svo rjóma út á og lætur malla í smá stund. Bætir svo við krafti, salt og pipar til að bragðbæta.