Matreiðslubók/Kartöflusúpa
Útlit
Kartöflusúpa
- 250 g kartöflur, skornar smátt
- 1 laukur, saxaður
- olía til steikingar*½ tsk timjan
- 2 stk lárviðarlauf
- 1 tsk svartur pipar og smá salt
- ½ tsk kórírander
- 1,5 l vatn
Laukurinn er mýktur í potti ásamt kryddunum þar til hann er glær. Kartöflunum og vatninu er bætt út í. Soðið í a.m.k. 30 mín, þá maukað með töfrasprota (eða öðru áhaldi) og smakkað til með salti Til hátíðarbrigða má nota saxaðri steinselju útá. Ef vill má einig setja einn grænmetistening í vatnið. (Grunnur að uppskrift fannst á www.islenskt.is)