Fara í innihald

Matreiðslubók/Grillsteik

Úr Wikibókunum

Innihald[breyta]

  • Fyrir 4

800 g lambahakk1 stk. egg 50 g maískorn úr dós 50 g ólífur, saxaðar 1 stk. rauðlaukur, smátt saxaður salt og hvítur pipar 1/2 dl matarolía 50 g gráðaostur (hálfur lítill geiri)

  • Grænmetissalat

1 stk. rauðlaukur, skorinn í sneiðar 2 stk. tómatar, skornir í báta 6 stk. sveppir, skornir í sneiðar 1/4 stk. kínakál, skorið í ræmur safi úr einni sítrónu

  • Öllu blandað saman
  • Kartöflusalat

500 g soðnar kartöflur, afhýddar og skornar í sneiðar 3 dl hnetujógúrt 1-2 msk. dijon sinnep 2 msk. sítrónusafi 1 msk. saxaður graslaukur, ferskur

Öllu blandað saman

Þessa uppskrift er að finna á vef Hagkaupa undir matreiðsla.