Fara í innihald

Matreiðslubók/Græna súpan

Úr Wikibókunum

Græna Súpan

400 gr blómkál

200 gr brokkólí

2 laukar

1 súputeningur (grænmetis)

Vatn látið fljóta yfir

Salt og pipar

Sætuefni


Soðið þar til grænmetið er orðið vel mjúkt, grænmeti veitt upp úr og hakkað í blandara eða einhverju álíka. Soðinu hellt í skál og grænmetismaukið aftur látið út í pottinn (tóman). Notið svo soðið til að þynna súpuna út.

Gott að láta sýrðan rjóma út í áður en súpan er borðuð...

Hollt og gott