Fara í innihald

Matreiðslubók/Góður kjúlli

Úr Wikibókunum

Kjúllaréttur[breyta]

  • 2 Kjúklingabringur skinnlausar.
  • 1/2 rauðlaukur
  • 2 hvítlauksgeirar
  • 1/2 paprika
  • 2 box 5% sýrður rjómi


Kjúklingabringurnar brúnaðar á pönnu í olíu og svo kryddaðar með kjúklingakryddi,olían hellt af og sýrði rjóminn settur á pönnuna, hrært saman.smá salti rauðlauknum, hvítlauknum og paprikunni bætt í, lok sett á og látið krauma þar til kjúlli er klár.