Fara í innihald

Matreiðslubók/Franskt salat

Úr Wikibókunum

Salatsósa

 • 2 matskeiðar sítrónusafi
 • 1 matskeið sinnep
 • ¾ teskeið salt
 • ¼ teskeið mulinn pipar
 • ½ bolli extra-virgin olívu olía
 • Öllu blandað saman

Salat

 • 4 stór egg
 • 12 steiktar beikonsneiðar
 • 1 bolli rifinn góður ostur
 • salat að vild
 • Hægt er að nota harðsoðin egg eða poach egg. Raðið öllu fallega á stóran disk eða 4 diska og hellið sósu yfir eða berið hana fram með.