Fara í innihald

Matreiðslubók/Fiskur með rauðlauk

Úr Wikibókunum

800-1000 gr. fiskur 1 dós sýrður rjómi 1-2 rauðlaukur 1 msk hunang Sitrónusafi Salt og pipar olía

Fiskur settur í eldfast mót, sítrónusafi, salt og pipar og sýrður rjómi blandað saman og dreif yfir fiskinn. Rauðlaukur sneiddur og múktur í olíu á pönnu, hunangi blandað saman við. Hungangs lauk drefit yfir fiskinn og hann bakaður í 15-25 mín í ofni við 200 gráður (fer eftir þykkt stykkja hvað þarf langan tíma)