Matreiðslubók/Fiskur í ofni

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu

Fiskur í ofni

  • Roðlaust og beinlaust ýsuflak sett í eldfastmót sem búið er að setja smá matarolíu og klípu af smjörva í.
  • Hellið smá mjólk yfir flakið og hyljið falkið með ostsneiðum.
  • Setjið þetta inn í bakaraofn sem hitaður hefur verið í 170° og bakið í 20 mín.
  • Fljótlegt og einfalt.