Matreiðslubók/Einfalt salat
Fara í flakk
Fara í leit
Salat
- Ein gúrka
- Sex tómatar
- Einn haus kínakál
- Einn rauðlaukur
Þvoið gúrku, tómata og kál. Skerið grænmetið niður. Blandið saman í skál. Með salatinu er gott að hafa salatsósu, s.s. Þúsundeyja eða álíka.