Matreiðslubók/Eggjakaka með kartöflum

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

Eggjakaka með kartöflum

Hráefni[breyta]

  • 2 egg á mann
  • 1 soðin kartafla á mann
  • 1/2 laukur á mann
  • smá olía

Aðferð[breyta]

Laukur skorinn og hitaður í olíu á pönnu, kartöflur skornar og settar úti, egg hrærð saman og helt yfir. Hitað í gegn við lágan hita, gott með muldum svörtum pipar og brauði. Má einnig gera í ofni, en gott að mýkja samt laukinn fyrst á pönnu.