Matreiðslubók/Dirty Rice

Úr Wikibókunum

500 gr hakk 1-2 bollar soðin hrísgrjón Salt, pipar Hakkið brúnað á pönnu, kryddað með salt og pipar og hrisgrjónum blandað saman við. Ef rétturinn ef of þurr má setjja 1 bolla af kjúklinga eða nauta soði út í.