Fara í innihald

Matreiðslubók/Döðlusalat

Úr Wikibókunum

Döðlusalat er hollt og gott með allskyns mat.

  • ruccola eða spínat- látið liggja í 10-30 mín í köldu vatni og saltið aðeins - sigtið
  • setjið furuhnetur í ofn við 180°C í um 15 mín.
  • Skerið niður papriku
  • Skerið niður kjúkling sem búið er að elda
  • Saxið niður döðlur
  • Setjið alpaspírur útí

Blandið öllu saman og bætið við því sem þið viljið.