Fara í innihald

Matreiðslubók/Buffalo kjúklingasalat

Úr Wikibókunum

Kjúklingabringur

Klettasalat

Tómata

Papriku

Gúrku

Lauk

Ristaðar furuhnetur

Döðlur

Fetaost

Buffalo wings krydd – í gulum poka – hot


Skera niður kjúkling - setja í skál - krydda og hella smá vatni yfir og nudda saman.

Gott að láta liggja í smá stund.

Bringurnar steiktar á pönnu.


Sallat:

Klettasalat, tómatar, paprika, gúrkur, laukur, ristaðar furuhnetur, döðlur og fetaostur.

Hella olíunni af fetaostinum yfir og smá sítrónusafa

Allt saman í skál og voila!


Betra að setja kjúklingin heitan og hafa hann ofan á.

Verði ykkur að góðu
Kristín