Fara í innihald

Matreiðslubók/Barbikjú kjúlli

Úr Wikibókunum

Réttur fyrir fjóra

  • 3-4 kjúklingabringur
  • 3-4 kúfaðar matskeiðar marmelaði
  • 2 teskeiðar hunang
  • 3 bollar 'honey-hickory'-barbeque sósa
  • 1 peli matreiðslurjómi

blandar öllu saman nema kjúklingum, ( gott er að smakka sósuna bara til, eftir smekk hvers og eins) ... setur svo kjúlla-bringurnar í eldfast form og hellir sósunni yfir kjúllann. Má standa í smá stund áður en það er sett í ofninn en alls ekki nauðsynlegt

setur í ofn við ca. 175 gráður í .. hmm hvað 40 mínútur.. sirka?? gott er að hafa hrísgrjón með

Kveðja Abraham