Fara í innihald

Matreiðslubók/Bananasplitt

Úr Wikibókunum

Bananasplitt er bandarískur eftirréttur.

  • 4 stórir og vel þroskaðir bananar
  • 75 g púðursykur
  • 250 ml rjómi
  • 50 g smjör
  • 0,75 l vanilluís
  • 100 g jarðaber í sneiðum

Aðferð[breyta]

Púðursykur, 100 ml af rjóma og smjör sett í pott, hitað að suðu, látið malla í 3-4 mín og látið kólna dálítið. Afgangurinn af rjómanum þeyttur. Bananirnir klofnir og settir í aflangar skálar, tveir helmingar í hverja. Ísinn skafinn upp með kúlujárni og settur á milli. Volgri sósunni hellt yfir og skreytt með jarðaberjum og þeyttum rjóma.