Manga

Úr Wikibókunum

Manga eru Japanskar myndasögur sem eru oftast 40-45 blaðsíðu langar. Þær flokkast undir marga hlutti hér eru bara nokkrir ci-fi, comedy, horror, ævintýra og margir fleiri þannig að þú þarft bara að finna þann flokk sem þér lýst best á oftast þá er gert anime út frá manga en þá eru þættirnir allt öðruvísi en bækurnar. Það er oftast að fólk kýs að horfa á þættina frekar en að lesa bækurnar sjálfar en eitt er gott að hafa í huga ólíkt venjulegum teiknimyndablöðum og teiknimyndum þá er sett Sensor á teikningarnar með því að í staðin að hósta blóði eða reykja þá hósta eingu og eru með sleikjó í staðinn fyrir sígarettu. Það eru margir sem vinna að því að teikna manga bækur getur tekið allt að tvo mánuði en Það eru margir sem vinna að sömu manga bók summar manga bækur geta farið upp í 500 kafla þá er 1 kafli einn bók