Leit
Inngangur
[breyta]Þessi vefleiðangur fjallar um leit á vef. Fyrst verður farið á ýmsar gagnagrunnsíður og leist nokkur leitarverkefni. Aðalefnið er síðan að læra að gera nákvæmnisleit á bestu leitarvélunum. Sérstaklega Google.
Verkefni
[breyta]Verkefni 1 Farið inn á Tímarit. Síðan "Lesa og fletta"
Helstu frumulíffæri í plöntum og dýrum
[breyta]- w:Frumuveggur er til styrktar og verndar
Frumuhimna
[breyta]- w:Frumuhimna/frymishimnur umlykja frumur og frumulíffæri og stjórna för efna út og inn. Það er bæði frumuhimna utan um frumu og inn í henni utan um einstök frumulíffæri. Frymishimnur eru valgegndreypar sem þýðir að þær geta valið hvaða efnum er dælt út og inn og þannig haldið réttri samsetningu. Í frymishimnum er tvöfald laga af fitusameindum.
Kjarni
[breyta]- w:Kjarni geymir erfðavitneskju. Í kjarnanum myndast DNA og RNA.
Kjarnakorn
[breyta]- w:Kjarnakorn þar myndast netkorn.
Netkorn
[breyta]- w:Netkorn (ríbósóm) Þar myndast prótín.
Í rásum frymisnetsins má greina eins konar korn sem nefnd eru Ríbósóm. Aðalefni þeirra er kjarnsýran RKS.Í ríbósómunum tengjast amínósýrur saman og mynda prótín. Ríbósómin eru vel sett þar sem þau sitja föst í frymisnetinu.
Frymisnet
[breyta]- w:Frymisnet er vökvi sem umlykur kjarnann og sem er sífellt á hreyfingu. Frymisnetið tekur þátt í smíði og flutningum á prótíni.
Hrjúft frymisnet
[breyta]Netkornin fara á grófa frymisnetið og sjá um próteinframleiðslu
Slétt frymisnet
[breyta]Frymisflétta
[breyta]w:Frymisflétta
Bólur og korn
[breyta]Safabólur eru vökvafylltir belgir á floti í umfryminu. Þær er að finna í bæði frumum plantna og dýra. Safabólur eru nokkurs konar geymslutankur frumunnar. Í þeim eru geymd ýmis efni sem fruman þárf á að halda, t.d. fæðuefni og ensím.
Leysibólur
[breyta]Leysibólur sjá um að eyða aðskotaefnum. Þær innihalda ensým sem sundra ýmsum efnum og er stundum lýst sem meltingarkerfi frumanna. þær geta eyðilagt heilar frumur sem eru að einhverjum hluta óþarfar. Af þessum sökum hafa þær líka fengið nafnið ,,Sjálfsvígsbelgir”.
Hvatberar
[breyta]- Hvatberar eru helsta orku uppspretta frumunnar. Þeir eru nokkuð stærri en ríbósómin.Í hvatberum fer fram sundrun glúkósa og annara einfaldra fæðuefna. Við það losnar mikil orka þegar fæðuefnin eru brotin niður. Hvatberar beisla þessa orku. Hvataberar eru með mikið eða dálítið af eigin DNA. Talið er að fyrir miljónum ára hafi hvatberar verið sjálfstæðar lífverur. Hvatberi er belglaga frumulíffæri sem að sundra fæðuefnum við hægan bruna (frumöndun) og framleiðir efni sem heitir ATP sem er eina efnið sem að frumur geta notað sem orkulind, því eru hvatberar stundum kallaðir „orkuver frumna“.
Grænukorn
[breyta]Frymisgrind
[breyta]- w:Frymisgrind
Bifhár og svipur
[breyta]- w:Bifhár og svipur
Deilikorn
[breyta]Sullumbull
[breyta]Verkefni
[breyta]- Lýstu frumukenningunni með eigin orðum.
- Nefndu nokkur frumulíffæri
- Lýstu frumuhimnu
- Teiknaðu dýrsfrumu og plöntufrumu og merktu inn á teikningarnar helstu frumulíffæri.
- Hvaða munur er á dæmigerðri frumu í plöntu og í dýri?
- Hver er helsti munur á kjarnafrumu og dreifkjarnafrumu?
- Hvað gerist í grænukornum?
- Hvað eru netkorn og hvað gera þau?
- Hvað er innhverfing?
- Hvað er úthverfing?
- Hvaða starfsemi fer fram í hvatberum?
Vefleiðangrar
[breyta]- A cell is a small city
- http://www.scsc.k12.in.us/SMS/Teachers/Martin/intro.htm
- http://www.avonworth.k12.pa.us/kwalbush/cell_webquest.htm
- http://schools.sd68.bc.ca/coal/themepage/grade6/cellweb.htm
- http://www.glencoe.com/sec/science/webquest/content/newresearch.shtml
- http://web1.ww-p.org/HSN/teachers/astewart/index.htm
- http://myschoolonline.com/page/0,1871,48624-196200-51-116395,00.html
- http://www.kn.pacbell.com/wired/fil/pages/webcellsmr.html
- http://oneweb.utc.edu/~deborah-mcallister/educ575/wq03RobbieLittlejohn/WQRobbieLittlejohn.htm
- http://www.radford.edu/~sbisset/cellswq.htm
- http://iseagle.sas.edu.sg/emillar/Cell%20Webquest.htm
- http://www.nasalearn.org/re_wq_acellisasmallcity.htm
- http://teachers.henrico.k12.va.us/henrico/epps_s/cellwebquest/Cell%20Webquest.htm
- http://www.pendergast.k12.az.us/edservices/cis/Resources/Science/cells.html
- http://classroom.jc-schools.net/sci-units/cells.htm
- http://www.indiana.edu/~tickit/projectgallery/ind_details02-03/darrell1.htm
- http://www.netxv.net/esc/technology/InstructionalTechnology/webquest%20examples/WebQuestPS10/Microscopic%20Factory.htm
- http://web.archive.org/20031215195139/homepage.mac.com/cohora/ext/cell.html
- http://hrsbstaff.ednet.ns.ca/dnichol1/WebQuest/cell%20webquest/biology.htm
- http://scott.k12.va.us/yuma/Yuma%20WebQuest/yuma_webquest_activities.htm
- http://www.can-do.com/uci/ssi2003/introcell.html
Tenglar
[breyta]- Innra líf frumu (The Inner life of Cell). sjá einnig á youtube
- Vísindavefurinn - Hvert er hlutferk safabólu?
- [Hver eru helstu líffæri dýra- og plöntufrumu og hvaða hlutverki gegna þau?]
- Cell structure and processes
- Cells Alive animations!
- The Virtual Cell
- NIGMS Inside the cell
- Háskólinn í Utah - Inn í frumunni
- Háskólinn í Arizona - Frumulífffræði
- Biology Corner Cellular Biology