Fara í innihald

Le Corpusier

Úr Wikibókunum

Höfundur Ólafía Björg Másdóttir

Þetta er wikibók um Le Corbusier, hann fæddist 6. október 1887 í bænum La Chaux-de-Fonds í Swiss og lést 27. ágúst árið 1965. Hann var arkitekt, rithöfunur og listamaður en hann var frægur fyrir framlög sín til módernisma.


Le Corbusier

[breyta]

Hann fæddist árið 1887 og hét Charles Eduard Jeanneret en kaus að kalla sig Le Corbusier.

Þekktustu byggingarnar

[breyta]

Notre Dame Du Haut er kirkja sem Le Corpusier er einna þekktastur fyrir hann lauk henni tíu árum áður en dó.

Mynd:Ronchamp.jpgÞekktustu húsgögnin

[breyta]

Chaise longue 'LC4'