Fara í innihald

Lausnarleiraraðferð

Úr Wikibókunum
Þessi bók þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikibækur. Skoðaðu sýnibækur til að bæta hana.

Þar sem lausnarleitaraðferðin stuðlar að sjálfstæði nemenda hentar aðferðin vel fullorðnum námsmönnum. Venjulega er aðferðin notuð í hópvinnu. Tölvu og upplýsingatækni kemur nemendum að góðum notum. Aðferðin er krefjandi á námsmanninn þar sem um mikið sjálfsnám er að ræða en á sama tíma býður aðferðin upp á líflega, ögrandi kennslu og sterka tengingu við þann veruleika sem bíður nemandans að loknu námi. Þórunn Óskarsdótttir hefur hannað vef um lausnarleitarnám (problem-based learning)og er slóðin að honum hér [1]--Arnybirg 19:38, 13 desember 2006 (UTC)