Líf á Samfélagsmiðlum

Úr Wikibókunum

[1] Ungmenni er oft duglegri að hafa samskipti í gengum netið en í persónu t.d á Snapchat, Instagram og Facebook. Sérstaklega þegar það kemur að því að byggja ný sambönd og reyna styrka núverandi. En stundum gleymir fólk sér og deilir persónulegum upplýsingum, vandræðalegum stöðuuppfærslum, partý myndum o.s.f.v Allt þetta getur haft á hrif á t.d framhaldsskóla umsóknir og það er búið að sanna að samfélagsmiðla netímynd hefur líka mikil áhrif á möguleg ástar sambönd. Þar sem allt er sjáanlegt á netinu er auðvelt fyrir skóla, atvinnustaði og fólk að dæma út frá samfélagsmiðla netímynd. Samkvæmt Pew Research Center’s Internet and the American Life Survey eru um 81% ungmenna á aldrinum 12 til 17 með netsamfélags tilveru. Af þessum eru 94% sem nota Facebook, 24% Myspace, 11% Instagram og 7% Tumblr. Í heildina eru 17,73% sem nota samfélagsmiðla daglega, og núna í dag aldrei eins og áður er verið að deila mestu upplýsingum á netinu. En aftur á móti er einn þriðji af unglingum varasamir um hvað þeir setja út á netið. Flest öll ungmenni nota sitt eigið nafn á netinu og pósta því á netið sem þeim finnst vera svo kallað töff, í flestum tilefnum eru ungmenni bara að pósta til að fá samþykki frá jafnöldrum sínum. En oftast það sem ungmönnum finnst vera töff virðist ekki vera svo töff þegar mögulegir atvinnuráðendur skoða sig um í gegnum samfélagsmiðla þeirra.

Social media

Búið er að gera rannsóknir og sannað hefur verið að netímynd getur haft mikið áhrif á samskipti kynnana, þegar fólk er að deita er verið að deila upplýsingum um hvort annað. En oftast fer fólk aðallega á Facebook til að skoða meira um hvort annað, þar sem þar er hægt að sjá alls konar myndir o.s.f.v . Fox, Warber, og Makstaller gerðu var rannsóknir þar sem kom í ljós að körlum finnst það óaðlagandi að sjá kvenmenn á myndum sem virðast hafa lítið sjálfsálit, svo finnst kvenmönnum óaðlagandi að sjá karlmenn með of stór ego. Höfundar þessarar greinar ráðlega kennurum að nota svona sögur ásamt fleiri til að vara nemendur við þegar kemur að framtíðar samböndum. Áður fyrr kostaði það töluvert að gera svo kallað background check þegar var verið að ráða fólk í vinnu, en núna í dag er frítt að fara bara á samfélagsmiðla til að athuga mögulegt starfsfólk. Samkvæmt alþjóðlegri bandarískri könnun sem var gerð fyrir 2013 af CareerBuilder. Voru um 39% atvinnuráðenda sem notuðu samfélagsmiðla til gera background check, og 43% af þessum atvinnuráðendum réðu ekki einstakling í vinnu út af netsamfélags ímynd.


Það er mikilvægt að kenna ungmennum sem fyrst varðandi þeirra ímynd á netinu, og skólarnir eru bestu staðirnir þegar kemur að þessari kennslu. það eru margar góðar leiðir fyrir kennara til að ná til ungmenna varðandi netfræðslu, fyrir neðan eru nokkrar

  • · fyrst of fremst að kennarinn sjálfur sé með góða netsamfélags ímynd, ungmenni í dag eru mjög dugleg að skoða sig um á netinu og miklar líkur eru að margir nemendur skoða samfélagssíður kennara sinns.
  • · Mikilvægt eru að kennarar skapi opnar umræður við nemendur varðandi framtíðar atvinnumöguleika og ástarsambönd og noti dæmin fyrir ofan til að útskýra fyrir nemendur hvernig samfélgasmiðlar geta haft áhrif á framtíðina.
  • · Kennarar geta líka útskýrt fyrir nemendum hvernig online background virkar, t.d útskýra að atvinnuráðendur skoða allt og hafa sínar leiðir til að nálgast efni sem nemendur halda sé kannski ekki til staðar eða sé búið að eyða. Góð leið til að ná þessu fram er að láta nemendur leita af sjálfum sér með t.d google og sjá hvað kemur upp.
  • · Vara nemendur við um hvað er viðeigandi og hvaða persónu upplýsingar eiga ekki að fara lengra
  • · Kenna nemendum hvernig samfélagsmiðla síður virka, t.d hvernig er hægt að halda síðum læstum og fela persónulega upplýsingar
  • · Vara nemendur við orðaforða og staðsetningum t.d þegar verið er að skrifa tölvupóst. Líka kenna nemendur að stofa sína eigin blogg síðu, þar sem hægt er að skrifa um hluti sem gætu heilað atvinnurekendur o.s.f.v
  • · Útskýra hvernig háskólar skoða samfélagsmiðla síður, hvetja nemendur að deila frekar þá góðu hluti sem er verið að framkvæma t.d sjálfsboðarvinnur
  • · Hvetja nemendum að deila verkum á netið t.d verk sem þau hafa fengið verðlaun fyrir, t.d ritgerðir, myndverk, tónlist, dans o.s.f.v Þetta getur haft áhrif á framtíðar atvinnurekendur og skólaumsóknir.
  • · Kenna nemendun að sýna fólki virðingu á netinu, t.d að svara fólki, ekki skrifa ljót og eitthvað neikvætt um aðra.


Krossapróf[breyta]

1 Hvað það kennarinn að hafa í huga varðandi sína eigin samfélagsíðu

Að hafa allar persónulega upplýsingar opnar
Að pósta partý myndum af sjálfum sér
Að hafa Góða netsamfélags ímynd
Að hafa alla nemendur á sínu persónulega snapchat

2 Hvað er best að hvetja nemendum að deila á netinu

Það jákvæða í lífi sínu
Partý myndum
Slúðursögum
Niðrandi mál um aðra

3 Samkvæmt rannsóknum CareerBuilder voru um 39% atvinnuráðenda sem

Skoða ekki samfélagssíður atvinnusækjenda
Réðu fólk strax í vinnu eftir fyrst viðtal
Bættu fólki sem facebook vinur áður en þau réðu fólk í vinnu
Gerðu background check á samfélagsmiðlu

  1. https://www.tandfonline.com/doi/abs/10.1080/00098655.2014.909380