Fara í innihald

Lærðu forritun

Úr Wikibókunum

forritun er tungumál sem tölvur nota. öll forrit nota forritun eins og nafnið gefur til kynna. það eru til margar gerðir af forritun svo sem python, C++, java script og svo er hægt að nota kubba. tölvan breytir öllu þessu í tvíundarkóða sem er það sem tölvan skilur best. tvíundarkóði er samblanda af 1 og 0 eða kveikt og slökt. tvíundarkóði er einsog stærðfræði dæmi. fyrstu þrjár tölurnar segja til um hvort það er stór eða lítill stafur. 010 í byrjun þýðir stór stafur en 011 þýðir lítill stafur. bil er skrifað með 00100000. ef maður byrjar hægra megin og fer til vinstri er alltaf búið að tvöfalda töluna á undan

     16  8 4 2 1

0 1 1 0 0 0 0 0

a = 1 b = 2 c = 3