Kjúklingur með ostapasta og sveppum

Úr Wikibókunum

Kjúklingur með ostapasta og sveppum[breyta]

Innihald:[breyta]

  * 2 stk BRAUÐ, hvítlauksbrauð
  * 1 tsk KJÚKLINGAKRAFTUR
  * 2 dl BASIL
  * 150 gr SVEPPIR, hráir
  * 1 tsk SALT, borðsalt
  * 500 ml RJÓMI
  * 1 tsk PIPAR, svartur
  * 1 msk ÓLÍFUOLÍA
  * 1 msk OSTUR, rjómaostur, 22% fita
  * 700 gr Kjúklingabringur, án skinns
  * 200 gr pasta, penne


Aðferð:[breyta]

 1. Kjúklingabringur eru skornar í bita og steiktar í hvítlauksolíu.
 2. Sveppir steiktir með, kraftur, kryddi og niðurskornu basil bætt á pönnuna eftir smekk.
 3. Rjóminn er soðinn niður og rjómaosti bætt saman við.
 4. Þessu er svo hellt yfir soðið pastað.


Gott er að hafa hvítlauksbrauð með réttinum. Kaloríur 844 42% Sykur 1g 1% Fita 52g 74% Hörð fita 28g 140% Salt 0g 0%

Hvað er í matinn