„Matreiðslubók/Rækju og ostasalat“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (fl)
Ekkert breytingarágrip
 
'''Rækju- og ostasalat'''
 
* 1 lítil dós léttmajones
* 1 dós sýrður rjómi
* ½ dós ananaskurl
* 2 ostar (t.d.pipar-, hvítlauks- eða Mexíkóostur)
* 1-2 paprikur
* ½ púrra
* 500 gr. rækjur
 
== Aðferð ==
Majonesi og sýrðum rjóma blandað saman, ostur, paprikur og púrra skorið í bita og síðan er öllu hráefni blandað saman. Borið fram með kexi eða brauði.
 
1.276

breytingar

Leiðsagnarval