Kamishibai
Salvör Gissurardóttir
Þessi wikibók fjallar um kamishibai sem er japansk götuleikhús.
Hvað er kamishibai?
[breyta]Kamishibai er pappaleikhús en það er sérstök gerð af götuleikhúsi í Japan.
Sýning í kamishibai leikhúsi fer þannig fram að sögumaður kemur sér fyrir á götuhorni með lítið færanlegt leiksvið úr tré. Þetta leikhús má gjarnan flytja á milli á reiðhjóli. Á svið leikhússins rennir sögumaður pappaspjöldum með myndum, myndirnar snúa að áhorfendum en aftan á er oft texti sem sögumaður les upp. Sögumaður segir söguna með tilþrifum og framleiðir hljóð ef það á við. Leiksýningin byrjar með því að sögumaður kemur sér fyrir á götuhorni og notar sérstakar klöppur (hyōshigi - tveir viðarkubbar) sem merki um að sýning sé að hefjast. Það er enginn aðgangseyrir, sögumenn ferðast á milli staða og lifa á því að selja sælgæti til barna sem horfa á sýninguna.
þetta er sem sagt um söguna. Svona götuleikhús hafa verið notuð í kennaranámi. [1]
Svona götuleikhús er hægt að nota með ungum börnum. [2]
Hvaða búnaður var notaður? reiðhjól, svið, skúffur, klöppur, sögumaður
[breyta]Hvernig voru spjöldin (sögurnar unnar og af hverjum)
[breyta]Hverrnig fóru Kamishibai sýningar fram?
[breyta]Hvernig getum við búið til kamishibai úr efni sem á að henda (papparusli)?
[breyta]Hvernig getum við notað kamishibai pappaleikhús í skapandi starfi nútímans
[breyta]Hugmyndir og ítarefni
[breyta]Heimildir
[breyta]- ↑ Castillo-Rodríguez, Cristina; Cremades, Raúl; López-Fernández, Iván (1. september 2022). „Storytelling and teamwork in the bilingual classroom at university: Impressions and satisfaction from pre-service teachers in the Kamishibai project“. Thinking Skills and Creativity (enska). 45: 101098. doi:10.1016/j.tsc.2022.101098. ISSN 1871-1871.
- ↑ Marqués Ibáñez, Ana (2017). „Kamishibai: An intangible cultural heritage of Japanese culture and its application in Infant Education“. Képzés és gyakorlat. 15 (1–2): 25–44. doi:10.17165/TP.2017.1-2.2.