Julia (forritunarmál)
Útlit
Julia er forritunarmál sem er auðvelt að nota, hravirkt að nota og öflugt. Þetta forritunarmál er almennt, en er sérstaklega sterkt fyrir vísindalega útreikninga.
Góður staður til að finna pakka (sem er ókeypis að ná í og koma sjálfkrafa, yfirleitt frá githu.com) fyrir forritunarmálið er á JuliaHub vefsvæðinu.
Sjá kennslubók á ensku á Introducing Julia á en.wikibooks.org, sem mætti þýða yfir á íslensku hér. Og sjá dæmi um fyrirtæki/vinnustaði sem nota Julia þar undir Jobs.
Tenglar
[breyta]- Julia manual – skjölun fyrir forritunarmálið
- JuliaLang "discourse"/umræðuþræðir – aðal umræðugrundvöllur fyrir Julia forritunarmálið