Jólaföndur

Úr Wikibókunum

þessi wikibók er í smíðum. Hérna á að koma gagnasafn með undirsíðum þar sem hver síða vísar í eitt föndurverkefni. Ef þú hefur hugmynd um jólaföndur, bættu þá þinni síðu við þessa síðu en settu skástrik fyrir framan, þá verður þín föndurhugmynd undirkafli í þessari wikibók en ekki sjálfstæð bók. Hér er dæmi um að þú viljir gera grein um Jólahjarta. Þú tengir svona í þá grein: [[/Jólahjarta]]

Föndurhugmyndir - listi