Fara í innihald

Hvernig reikna á prósentur

Úr Wikibókunum
<- Aftur í efnisyfirlit fyrir Wikibækur kennaranema

Höfundur: Guðrún S. Hilmisdóttir

Inngangur

[breyta]

Prósentur, táknaðar með  % eru mikið notaðar og getur skilningur á því hvernig þær eru fundnar út skipt máli. Prósenta er notuð til að tákna hundraðshluta af tölu. Þannig er einnig hægt að skrifa 30% sem tugabrotið 0,3.

Prósentujafnan

[breyta]

Við útreikninga á prósentum er notuð prósentujafnan sem er:

% * Heild = Hluti

Þar sem:

Heild = upphafstalan sem finna á prósentuna af silja

% = prósentutalan í tugabrotum

Hluti = prósentuhlutinn af upphafstölunni, heildinni

Prósentujafnan í orðum er þá þannig - hluti er sama og prósentan sinnum heildin.


Þessa jöfnu, prósentujöfnuna má líka skrifa svona:

Þar sem:

H = Höfuðstóll, það er talan sem á að finna prósentuna af sem eða heildin

% = Prósentan í prósentum

U = Útkoman, niðurstaðan eða hlutinn

Þessi jafna er þannig í orðum: Höfuðstóll sinnum prósenta er jafnt og útkoma. Þannig er hægt að muna jöfnuna og skrifa hana niður ef reikna á út prósentur og einangra þann hluta sem vantar í hvert sinn.

Ef þú breytir tugabroti í prósent % þá margfaldaru með 100 en ef þú ætlar hinsvegar að breyta prósent % í tugabrot þá deiliru með 100. :)

Höfuðstóll og prósenta gefin, vantar útkomu

[breyta]

Einangrum útkomuna - uið og þá verður jafnan svona:


Útkoman og prósentan gefin, vantar höfuðstól

[breyta]

Einangrum höfuðstólinn Hið og þá verður jafnan svona:

Höfuðstóll og útkoma gefin, vantar prósentur

[breyta]

Einangrum prósentuna % og þá verður jafnan svona:

Krossapróf um prósentur

[breyta]

krossapróf um pósentur

Kennsluefni um prósentur á vef

[breyta]