Fara í innihald

Hollenska/Lærðu hollensku/00

Úr Wikibókunum

Alfabet (Stafróf)

[breyta]

Hollenska | Kaflar: Efnisyfirlit | Stafróf | 01 | 02 | 03

Alfabet (Stafróf)
Hollenska Íslenska Dæmi
А а a alþingi
B b b bónus
C c k kaupa
D d d saddur
E e e gera
F f f fá
G g ch loch
H h h hæ
I i i ísland
J j j já
K k k kafli
L l l ljúga
M m m móti
N n n nei
O o o opinn
P p p panta
Q q q hv
R r r milli reykja og loch
S s s sko
T t t tengja
U u u út
V v p fara
W w r vetur
X x s lax
IJ ij æ milli nei og ég
Y y ú milli nei og ég
Z z z enska zero
  • Ë ë - er líka í hollenska stafrófinu. Það er eins og íslensk a

Áhersla

[breyta]

Í hollensku er áherslan allajafna á fyrsta atkvæði, eins og í þýsku og íslensku. En stundum það er á öðru atkvæði. Þú þarft bara að vita hvort það er á fyrsta atkvæði eða öðru atkvæði.


Hollenska | Kaflar: Efnisyfirlit | Stafróf | 01 | 02 | 03