Hollenska/Lærðu hollensku/02

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu

Hollenska | Kaflar: Efnisyfirlit | Stafróf | 01 | 02 | 03


Hoofdstuk 2: Amsterdam is mooi (Kafli 2: Amsterdam er falleg)

Heyrðu hollensku[breyta]

Til að heyra hvernig á að segja orð á hollensku, bara:

 • Farðu á [þessa síðu]
 • Smelltu á DEMOS á toppi vefsíðunnar
 • Smelltu á Click here to try out the voices of Acapela HQ TTS with your own text undir DEMOS
 • Veldu Dutch úr listanum, og skrifaðu hvað þú vilt að heyra. Smelltu svo á Say it

Leestekst (Lestur)[breyta]

Ingi er núna í Amsterdam, höfuðborg Hollands. Það er svo mikið að gera hérna. Hann skrifar í dagbókina sína um allt sem hann er búinn að sjá í dag:

een Amsterdamse gracht

Nederlands[breyta]

26 September 2006,
Ik ben nu in Amsterdam. Amsterdam is een grote stad. Het is ook de hoofdstad van Nederland. Er zijn veel gebouwen en grachten in Amsterdam. Ik loop in de winkelstraat in de binnenstad. Er is een postkantoor, een museum, veel restaurants, een kerk, het politiebureau, een ziekenhuis, de markt, het gemeentehuis, een bank, veel hotels, het stadhuis en het station. Ik ga ook naar de rosse buurt. De rosse buurt ligt in het centrum dichtbij het station. Amsterdam is erg mooi, net als Reykjavik, niet lelijk. Ik hou van Amsterdam.

Íslenska[breyta]

26 September 2006,
Ég er nú í Amsterdam. Amsterdam er stór borg. Það er einnig höfuðborg Hollands. Það eru margar byggingar og skurðir í Amsterdam. Ég geng til verslunargötunnar í miðbænum. Það er pósthús, safn, mörg veitingahús, kirkja, lögreglustöðin, sjúkrahús, markaðurinn, bæjarstjórnin, banki, mörg hótel, ráðhúsið og járnbrautarstöðin. Ég fer einnig í rauða hverfið. Rauða hverfið liggur í miðbænum nálægt járnbrautarstöðinni. Amsterdam, eins og Reykjavík, er mjög falleg, ekki ljót. Ég elska Amsterdam.

Eftir þennan kafla ættir þú að skilja allt í þessum samtölum!

Woordenschat (Orð)[breyta]

De Stad (Borgin)

 • het stadhuis - Ráðhúsið
 • de bank - Banki
 • het hotel - Hótelið
 • het postkantoor - Pósthúsið
 • het gemeentehuis - Bæjarstjórnin
 • de school - Skólinn
 • de markt - Markaðurinn
 • het ziekenhuis - Sjúkrahúsið
 • de kerk - Kirkjan
 • het restaurant - Veitingahúsið
 • het politiebureau - Lögreglustöðin
 • de bioscoop - Bíóið
 • de bushalte - Stoppistöð
 • het station - Járnbrautarstöðin
 • het stoplicht - Umferðaljósið
 • de winkelstraat - Verslunargatan
 • de rosse buurt - Rauða hverfið
 • de vlieghaven - Flugvöllurinn

Voertuigen (Farartæki)

 • de auto - Bíllinn
 • het vliegtuig - Flugvélin
 • de boot - Báturinn
 • de autobus - Strætisvagninn
 • de taxi - Leigubíllinn
 • de trein - Járnbrautarlestin


Skrifaðu þessi orð í stílabókina þínu og endurtaktu hvert orð 5 sinnum á öðru blaði. Lestu samtalið og reyndu að skilja.

Spraakkunst (Málfræði)[breyta]

Artikels (Greinar)[breyta]

 • Een - einn, ein, eitt á íslensku (een tafel, een stadhuis, een vliegtuig)
 • Het - -ið fyrir 'Het' orð (het vliegtuig, het postkantoor, het boek)
 • De - -inn, -in fyrir 'De' orð (de tafel, de cirkel, de auto)


 • De - fleirtala fyrir öll orð á hollensku (de tafels, de vliegtuigen, de autos)


 • Deze - Þetta fyrir 'de' orð
 • Die - Það fyrir 'de' orð
 • Dit - Þetta fyrir 'het' orð
 • Dat - Það fyrir 'het' orð

Werkwoorden (Sagnorð)[breyta]

Sagnorð á hollensku eru auðveld.

Beygingarendingar
Fornöfn Beygingarendingar
Ik -
Jij + t
Hij, Zij, Het + t
Wij nafnháttur
Jullie nafnháttur
Zij nafnháttur

Sko, sjáðum á öðrum sagnorðum. Stundum, þau ætlar að vera óreglulegar í eintölu, en það er alltaf nafnhátturinn í fleiritölu (wij, jullie,' og zij).

 • Spreken - að tala
 • Komen - að koma
 • Heten - að heita
 • Hebben - að hafa
 • Gaan - að fara
 • Lopen - að ganga
SAGNBEYGING
Fornöfn KOMEN HETEN SPREKEN HEBBEN GAAN LOPEN
Ik kom heet spreek heb ga loop
Jij komt heet spreekt hebt gaat loopt
Hij, Zij, Het komt heet spreekt heeft gaat loopt
Wij komen heten spreken hebben gaan lopen
Jullie komen heten spreken hebben gaan lopen
Zij komen heten spreken hebben gaan lopen

Adjectieven (Lýsingarorð)[breyta]

Lýsingarorð í hollensku er ekki eins og í íslensku, jafnvel auðveldari. Til dæmis, á íslensku erum við með margar beygingarendingar. Í hollensku eru hins vegar bara tvær beygingarendingar. Lýsingarorð sem koma á eftir greinum (een, de, het, og deze) eða á undan nafnorðum skal alltaf bæta við e að aftan. (En ef það er HET orð sem er notandi EEN, EKKI bæta e). Ef lýsingarorð koma eftir nafnorð, þá það er bara í frumgerðinni. Sjá dæmi hér fyrir neðan :

De auto is geel - Bíllinn er gulur
Er is hier een gele auto - Hér er gulur bíll
Deze gele auto is mooi - Þessi gulur bíll er fallegur
Het vliegtuig is groot - Flugvélin er stór
Er is hier een groot vliegtuig - Hérna er stór flugvél
Dit grote vliegtuig is geel - Þessi stór flugvél er gul

Oefeningen (Æfing)[breyta]

Vertaling (Þýðing)[breyta]

Hvernig segir maður á hollensku:
1. Ég hef eina flugvél
2. Þetta er bíll
3. Amsterdam er falleg
4. Ég tala
5. Þau koma
6. Hann gengur
7. Ég fer
8. Þetta er pósthúsið

Vervoeging (Beygja)[breyta]

Þú átt að beygja sagnorðið GAAN og HEBBEN:
Ik ... en ik ...
Jij ... en je ...
Hij ... en hij ...
Zij (Hún) ... zij ...
De ... en het ...
Wij ... en wij ...
Jullie ... en jullie ...
Zij ... en ze ...

Hollenska | Kaflar: Efnisyfirlit | Stafróf | 01 | 02 | 03