Hollenska/Lærðu hollensku/01
Hollenska | Kaflar: Efnisyfirlit | Stafróf | 01 | 02 | 03
Hoofdstuk 1: Hallo! (Kafli 1: Halló!)
Heyrðu hollensku
[breyta]Til að heyra hvernig að segja orð á hollensku, bara:
- farðu [Hérna]
- smelltu DEMOS á topp vefsíðannar
- smelltu Click here to try out the voices of Acapela HQ TTS with your own text undir DEMOS
- Veldu Dutch frá lístan, og skrífðu hvað þú vilt að heyra. Þá, smelltu Say it
Gesprek (Samtal)
[breyta]Ingi er að fara í frí til Amsterdam í Hollandi. Hann er í KLM flugvél. Hann vaknar þegar flugvélin er að lenda í Schiphol flugvelli. Hann talar við konu sem situr við hliðina á honum:
Hollenska
[breyta]Ingi: Hallo!
Irene: Hallo!
Ingi: Hoe gaat het?
Irene: Het gaat goed, dank je. Waar kom je vandaan?
Ingi: Ik kom uit IJsland. Hoe heet je?
Irene: Mijn naam is Irene, en hoe heet jij?
Ingi: Ik ben Ingi, waar woon je?
Irene: Ik woon in Rotterdam, en waar woon jij?
Ingi: Ik woon in Reykjavik.
Irene: Tof! Maar nu moet ik gaan. Dag!
Ingi: Dag!
Íslenska
[breyta]Ingi: Halló!
Irene: Halló!
Ingi: Hvað segirðu?
Irene: Bara fínt, takk. Hvaðan ertu?
Ingi: Ég er frá íslandi. hvað heitirðu?
Irene: Ég heiti Irlene, og hvað heitirðu?
Ingi: Ég heiti Ingi. Hvar býrðu?
Irene: Ég bý í Rotterdam, og hvar býrðu?
Ingi: Ég bý í Reykjavík.
Irene: Flott, en ég þarf að fara núna. Bæ!
Ingi: Bæ!
Eftir þennan kafla ættir þú að skilja allt í þessum samtölum!
Woordenschat (Orð)
[breyta]- Hallo - Halló
- Goedemorgen - Góðan Morgun
- Goedemiddag - Góðan Daginn
- Goedenavond - Gott Kvöld
- Waar kom jij vandaan? - Hvaðan ertu?
- Ik kom uit Ijsland - Ég er frá Íslandi
- Hoe heet jij?/Wat is je naam? - Hvað heitirðu?
- Ik heet/Mijn naam is - Ég heiti
- Hoe gaat het? - Hvað segirðu?
- Het gaat goed - Bara fínt
- Sorry - Fyrirgefðu
- Dat klopt - Það er allt í lagi
- Ja - Já
- Nee - Nei
- Misschien - Kannski
- Ook - Líka
- En - Og
- Het was leuk je te ontmoeten - Gaman að hitta þig
- Dank je - Takk
- Tot ziens - Bless
- Dag - Bæ
Skrifaðu þessi orð í stílabókina þínu og endurtaktu hvert orð 5 sinnum á öðru blaði. Lestu samtalið og reyndu að skilja.
Spraakkunst (Málfræði)
[breyta]Voornaamwoorden (Fornöfn)
[breyta]- Ik - Ég
- Jij, Je - Þú
- Hij - Hann
- Zij - Hún
- Het - Það
- Wij - Við
- Jullie - Þið
- Zij - Þeim, Þær, Þau
Het Werkwoord ZIJN (Sagnorðið AÐ VERA)
[breyta]Sagnorð á hollensku er mjög létt að beygja. Það eru sum orð sem er óreglulegar. Þau eru sagnorð eins og að vera og að hafa. Hér er mikilvæga sagnorðið, ZIJN (að vera):
Fornöfn | ZIJN | Þýðing |
---|---|---|
Ik | ben | Ég er |
Jij | bent | Þú ert |
Hij, Zij, Het | is | Hann er |
Wij | zijn | Við erum |
Jullie | zijn | Þið erið |
Zij | zijn | Þau eru |
Oefeningen (Æfing)
[breyta]Vertaling (Þýðing)
[breyta]Hvernig segir maður á hollensku:
1. Góðan daginn!
2. Gott kvöld!
3. Já!
4. Hvaðan ertu?
5. Ég heiti Björn!
6. Ég er frá Íslandi!
7. Gaman að hitta þig!
8. Velkominn!
Vervoeging (Beygja)
[breyta]Þú átt að beygja sagnorðið ZIJN:
Ik ...
Jij ...
Hij ...
Zij (Hún) ...
De, Het (Það) ...
Wij ...
Jullie ...
Zij (Þau) ...