Hjálp:Hvernig á að byrja á nýrri síðu?

Úr Wikibókunum

Vefjagigt[breyta]

Vefjagigt er algengari fólk telur og margir eru með vefjagigt án þess að vita það fyrir víst. Áður var litið á vefjagigt sem svona loka niðurstöðu ef læknar höfðu talið sig skoða allt og vissu samt ekki hvað var að hrjá fólk eða eins konar ruslafötugreining.

Staðreyndir um vefjagigt fengnar af Vefjagigt.is

  • Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur
  • Vefjagigt er algengur sjúkdómur, allt að 12 þúsund Íslendingar eru haldnir honum á hverjum tíma
  • Enn stærri hópur glímir við langvinna útbreidda verki
  • Vefjagigt hrjáir fólk á öllum aldri - börn, ungmenni, fólk á miðjum aldri og gamalt fólk
  • Vefjagigt er algengust hjá konum á miðjum aldri
  • Vísindarannsóknir sýna að í vefjagigt er truflun í starfsemi fjölmargra líffærakerfa
  • Vefjagigt skerðir vinnufærni, færni til daglegra athafna og dregur úr lífsgæðum fólks


Symptoms of fibromyalgiaMiklar upplýsingar má fá um vefjagigt af
Doktor.is - Vefjagigt
Gigtarfélag Íslands um vefjagigt