Fara í innihald

Hópur 2

Úr Wikibókunum

Verkefni úr sýningunni um Jean-Babtiste Charcot

Hópur 2


1. Finnið fána skipsins og teiknið hann á blaðið.


2. Hvenær kvæntist Jean-Babtiste Charcot í annað sinn og hvað hét konan?


3. Hvað áttu þau mörg börn?


4. Hver var afrakstur fyrri leiðangursins þegar 1000 km af áður óþekktri strandlengju var rannsökuð?


5. Hvar og hvenær fórst Pourquoi pas??


6. Hvað hét eini maðurinn sem lifði slysið af?


7. Hvað gerðist 28. september 1936 í Reykjavík?


8. Ef þið lítið út um kýraugun hvað sjáið þið?


9. Skrifið niður tilvitnun Jean-Babtiste Charcot um að starf hans hafi haft tilgang.


10. Hvað finnst ykkur merkilegast á safninu?


Munið að skrifa í gestabókina