Fara í innihald

Hópur 1

Úr Wikibókunum

Verkefni úr sýningunni um Jean-Babtiste Charcot

Hópur 1


1. Finnið fána skipsins og teiknið hann á blaðið.


2. Í fyrri leiðangri Jean-Babtiste Charcot um Suðurskautið breytti hann nafninu á skipinu. Hvaða nafn fékk skipið?


3. Af hverju breytti hann því?


4. Hvað veiddu skipverjar á Pourquoi pas? á leiðöngrum sínum?


5. Kom Pourquoi pas? oft til Íslands?


6. Hvar og hvenær fórst Pourquoi pas??


7. Hvað hét eini maðurinn sem lifði slysið af?


8. Hvað gerðist 28. september 1936 í Reykjavík?


9. Skrifið niður tilvitnun Jean-Babtiste Charcot um að starf hans hafi haft tilgang.


10. Hvað finnst ykkur merkilegast á safninu?


Munið að skrifa í gestabókina