Fara í innihald

Friðlýstar plöntur

Úr Wikibókunum

Höfundur Salvör Gissurardóttir

Hvaða plöntur eru friðlýstar á Íslandi? Hvar vaxa þær plöntur og hvernig getur þú þekkt þær? Hér er listi yfir 31 friðlýstar plöntur á Íslandi og svo upplýsingar um plönturnar.
Friðlýstar 1 Friðlýstar 2 Friðlýstar 3
  • Mýramaðra
  • Dvergtungljurt
  • Mosaburkni
  • Skeggburkni
  • Svartburkni
  • Klettaburkni
  • Tunguskollakambur
  • Hlíðarburkni
  • Burstajafni
  • Knjápunktur
  • Heiðarstör

<br\>

  • Trjónustör
  • Fitjasef
  • Villilaukur
  • Ferlaufasmári
  • Eggtvíblaðka
  • Tjarnblaðka
  • Línarfi
  • Flæðarbúi
  • Melasól
  • Vatnsögn
  • Hreistursteinbrjótur
  • Blóðmura
  • Þyrnirós
  • Glitrós
  • Súrsmæra
  • Tjarnabrúða
  • Skógfjóla
  • Davíðslykill
  • Lyngbúi
  • Hveraaugnfró
  • Mýramaðra


Með auglýsingu nr. 184/1978 er 31 plöntutegund friðlýst sem þýðir að ekki má slíta af þeim sprota, blöð, blóm eða rætur né traðka á þeim, grafa þær upp eða skerða á annan hátt.

Þessar plöntur eru friðlýstar

1. Dvergtungljurt (w:en:Botrychium simplex). Flóra Íslands

2. Mosaburkni (Hymenophyllum wilsonii). Flóra Íslands

3. Skeggburkni (Aspelnium septentrionale). Flóra Íslands

4. Svartburkni (Aspelnium trichomanes). http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041020134303/www.floraislands.is/aspletri.htm

5. Klettaburkni (Aspelnium viride). http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041020133129/www.floraislands.is/asplevir.htm

6. Tunguskollakambur (Blechnum spicant var. Fallax). http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041020132457/www.floraislands.is/blechspi.htm

7. Hlíðarburkni (Cryptogramma crispa). http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041020131437/www.floraislands.is/cryptcri.htm

8. Burstajafni (Lycopodium clavatum). http://wayback.vefsafn.is/wayback/20061116011718/www.floraislands.is/BURK/lycopcla3y.jpg Mynd (flóra Íslands)

9. Knjápunktur (Sieglingia decumbens).

10. Heiðarstör (Carex heleonastes).

11. Trjónustör (Carex flava).

12. Fitjasef (Juncus gerardi).

13. Villilaukur (Allium oleraceum).

14. Ferlaufasmári (Paris quadrifolia).

15. Eggtvíblaðka (Listera ovata).

16. Tjarnblaðka (Polygonum amphibium).

17. Línarfi (Stellaria calycantha).

18. Flæðarbúi (Spergularia Salina).

19. Melasól með hvítum og bleikum blómum (Papaver raticatum ssp. Stefanssonii).

20. Vatnsögn (Grassula aquatica).

21. Hreistursteinbrjótur (Saxifraga foliolosa).

22. Blóðmura (Potentilla erecta).

23. Þyrnirós (Rosa pimpinellifolia).

24. Glitrós (Rosa vosagiaca).

25. Súrsmæra (Oxalis acetosella).

26. Tjarnabrúða (Callitriche brutia).

27. Skógfjóla (Viola riviniana).

28. Davíðslykill (Primula egaliksensis).

29. Lyngbúi (Ajuga pyramidalis).

30. Hveraaugnfró (Euphrasia calida).

31. Mýramaðra (Galium palustre).

           Samkvæmt þessu er lagt bann við að slíta af þessum plöntum sprota, blöð, blóm eða rætur, traðka á þeim, grafa þær upp eða skerða á annan hátt.