Fara í innihald

Forritun í XCB

Úr Wikibókunum
Lukkudýr XCB.

XCB eru C-bindingar fyrir X-gluggakerfið sem hægt er að nota í stað Xlib. Með því er hægt að teikna á skjáinn og meðhöndla glugga.

Forritun í XCB

[breyta]

Einfaldari forritunarsöfn eins og GTK+ eða QT ættu að nægja flestum við að búa til X-forrit, en ef þú hefur áhuga á að kafa dýpra þá er XCB kjörvalið til þess.

Námsefni

[breyta]
  1. Inngangur Staða: 00% (þann 03. september 2010)
  2. Tenging við X-þjóninn Staða: 75% (þann 03. september 2010)
  3. „Halló heimur“-forrit Staða: 75% (þann 03. september 2010)
  4. Einfaldar myndeiningar Staða: 50% (þann 04. september 2010)
  5. Meðhöndlun X-atvika Staða: 25% (þann 03. september 2010)
  6. Texti og leturgerðir Staða: 00% (þann 03. september 2010)
  7. Stjórnun og umsjón glugga Staða: 00% (þann 03. september 2010)
  8. Litir og litagildi Staða: 00% (þann 03. september 2010)
  9. Myndir og dílafylki Staða: 00% (þann 03. september 2010)
  10. Myndir og dílafylki Staða: 00% (þann 03. september 2010)

Það sem vantar

[breyta]
  • Texta.
  • Gluggastjórnun.
  • Liti.
  • Dílafylki, punktafylki (bitmap, pixmap)
  • Að gera gluggastjóra í XCB.
  • Bæta við myndum.

Tengt efni

[breyta]