Flokkur:XML

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

Extensible Markup Language er staðall fyrir sköpun ívafsmála frá W3C. Með ívafsmálinu er hægt að skapa sín eigin ívafsmál sem er síðan t.d. breytt í (X)HTML fyrir birtingu eða annað XML skjal. Það er hægt að gera með XSL.

Þessi flokkur inniheldur engar síður eða margmiðlunarefni.