Ferskvatnsfiskar
Útlit
Salvör Gissurardóttir 2017 Þessi lexía er í smíðum
Hér verður fjallað um fiska sem eru hluta af æviskeiði sínu í ferskvatni eða allt sitt líf.
Þessi lexía mun fjalla um
- atlantshafslax (Salmo salar)
- urriði (Salmo trutta)
- bleikja (Salvelinus alpinus)
- áll (Anguilla anguilla)
- Hornsíli ( gasterosteus aculeatus)
- flundra (Platichthys flesus)
Þetta eru íslenskir ferskvatnsfiskar. Atlantshafslax, bleikja og urriði eru laxfiskar. Állinn hrygnir í Þanghafinu. Hornsílahængur gætir eggja og seiða og býr til eins konar hús. Flundra er nýr landnemi við Ísland.
Hér eru leiðbeiningar um hvernig eigi að gera krossapróf í wikibókum.
Hér er eitt dæmi um það
Krossapróf
[breyta]