Fargestir

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

Þessi wikibók fjallar um fugla sem eru fargestir á Íslandi og koma hér við á vorin og haustin. Þetta eru fuglar sem koma hérna við á ferð sinni til og frá Norðurslóðum. Á vorin eru þeir á leið norður þar sem þeir verpa og á haustin þá eru þeir á leið suður á bóginn þar sem þeir dvelja á veturna.

Dæmi um fargesti


Ítarefni almennt um fugla[breyta]