Einföld algebra/Reglur/Ferningsregla fyrir mismun

Úr Wikibókunum

Ferningsreglan fyrir mismun er regla sem segir okkur hvernig við getum ritað sömu stærðina sem liði eða þætti. Reglan er eftirfarandi:

   (a - b)² = a² - 2ab + b²