Einföld algebra/Reglur/Dreifireglan
Útlit
Dreifireglan er eftirfarandi:
- a(b + c) = ab + ac
Þessi regla er mikið notuð og segir okkur að það gildir einu hvort við leggjum saman fyrst í sviganum og margföldum svo eða hvort við margföldum inn í svigann og leggjum svo saman, svo dæmi sé tekið: 2(4+3) = 2 × 4 + 2 × 3 = 14.