Fara í innihald

Einföld algebra/Forgangur aðgerða

Úr Wikibókunum

Í algebru er mikilvægt að kunna forgangsröð aðgerða. Forgangsröð reikniaðferða er eftirfarandi:

  • Byrjað er á því að reikna út úr svigum
  • Hafið í veldi
  • Margfaldað eða deilt
  • Lagt saman eða dregið frá